Velkomin á ráðningavef Íslandsbanka

    Við sækjumst eftir starfsfólki sem er jákvætt, faglegt og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera númer eitt í þjónustu.


    Viðhorf stjórnenda Íslandsbanka er að fjárfesting í starfsfólki sé lykilinn að velgengni bankans og mikilvægt sé að byggja upp fjölbreyttan hóp starfsmanna sem býr yfir ólíkri reynslu, þekkingu og hæfileikum.


    Íslandsbanki er krefjandi vinnustaður þar sem samvinna er lykillinn að árangri. Starfsfólk Íslandsbanka er hvatt til að sýna frumkvæði, axla ábyrgð, læra nýja hluti, koma með hugmyndir og sýna það besta sem í þeim býr. Fjárhagslegur styrkur bankans, ásamt þekkingu og hæfileikum starfsfólks eru undirstaða fyrirtækisins og grunnurinn að framtíðaruppbyggingu þess.


SMELLTU Á STARFIÐ SEM ÞÚ VILT SÆKJA UM